Olafur Arnalds - soil scientist - www.moldin.net
  • Moldin.net Ólafur Arnalds
  • Mold - Soils
    • Íslensk mold
    • The Icelandic soil
    • Jarðvegskort - Soil map of Iceland
    • Heimildir - References
  • The Soils of Iceland
    • Chapters - Abstracts
  • Ástand lands - Land condition
    • Ástandsritið
    • Loftslag og mold - rit
    • Að lesa og lækna landið
    • Land literacy
    • Heimildir - References
  • Rof, sandar og ryk - Erosion / Aeolian / Dust
    • Jarðvegsrof á Íslandi
    • Soil Erosion in Iceland
    • Dust prediction / rykspá
    • Sandarnir
    • The Aeolian Environment
    • Birds and dust
    • Erosion and Aeolian References
  • Nytjaland - AUI Farmland Database
    • About the database
    • Gróðurhula landsins
    • Nytjaland references
  • Frost
    • Ísnálar
  • Landnýting og ferðamál
    • Skógartröll
    • Beit, ástand og loftslag
    • Teigsskógur
    • Hugsjónafólk og náttúra
    • Almenningar
    • Stúlkan í skóginum
    • Jarlhettur og beitin
    • Lúpína í eyðifjörðum
    • Landmannalaugar
  • Sauðfé og beit
    • Beit, ástand og loftslag
    • Ljósglæta í þoku sauðfjárstyrkja
    • Heildargreiðslur
    • Á röngunni
    • Beit og ástand lands
    • Staða sauðfjárframleiðslu
    • Beit - Afneitun vanda.
  • Lífið / The life
    • Soil poems
    • Geislavirkni og dansandi leir / Dancing clay
    • Egg og öld vistheimtar
  • OA Skrif - Publications
    • Books and peer reviewed papers
    • Other publications, reports etc
  • Blogg - Blog
  • Um ÓA - About OA
    • CV
    • Ættfræðin - stutt

Geislavirkni og dansandi leir

Picture
IN ENGLISH BELOW
Ein meginuppspretta geislamengunar frá atómsprengjum og kjarnorkuslysum er geislavirka jónin sesín (cesium, 137Cs).  Sesín-137 sest að í jarðvegi og verður mjög fastbundið.  Í MS náminu í Montana forðum daga rannsakaði ég hve mikið 137Cs var í jarðvegi fylkisins.  Á norðurhveli jarðar er meginuppsprettan geislavirkt úrfelli frá kjarnorkutilraunum ofanjarðar, ekki síst frá ofur-vetnissprengju Sovétmanna, Tzar sprengjunni svokölluðu, árið 1961.  Helmingunartími 137Cs er 30 ár og þessi geislamengun hefur því minnkað mikið síðan.  Síðar tók ég þátt í rannsóknum á 137Cs í íslenskum jarðvegi með starfsmönnum Geislavarna.

Cs+er afar sérstök katjón.  Hún er hefur lítinn “ring of hydration” miðað við hleðslu. Hún kemst því mjög nálægt neikvæðum hleðslum leirs sem mynda jónrýmd (cation exchange capacity) og ryður öðrum katjónum svo sem K+, Ca++og Na+í burtu.  Þar dvelur hún síðan föst í faðmi leirsins, í efsta lagi jarðvegsins, jafnvel 50 árum eftir að hún barst til jarðar með regni. Það á einnig við á Íslandi, jafnvel í yfirborði auðna.  Ég þurfti oft að útskýra eðli þessarar jónar og hegðun hennar í mold.  Fékk því listamann í Montana að nafni Tish Harris til að tjá þetta eðli. Myndin fór víða og varð tilefni lagsins “Party in the B-horizon”, en Anne Stanton, samnemandi í jarðvegsfræðum, gerði textann.  Þetta er jarðvegsfræðilegt jargon lag sem við performeruðum við ýmis tækifæri. Þar er m.a. laglínan “come on down and dance with clay” með tilvísun í þessa mynd. Fann frummyndina í tiltekt um daginn og hér er hún.​
DANCING CLAY
One of the major sources of radioactivity from nuclear fallout is 137Cs (30 yr half-life).  It is bound very tightly by cation exchange sites in soils. My MSc work was on 137Cs in Montana soils, which originated in above-ground atom bomb tests, especially from the colossal Tzar fusion bomb of the USSR in 1961. This research was published in Health Physics, and later I got to work with colleagues in Iceland on the same thing here at home. 

Radio-cesium has a very small radius of hydration compared to its charge and it gets very close to the negative charge of soil colloids, where it replaces  other exchange ions.  There it remains tightly bound near the surface of soils,
"stuck in the arms of the clay" even decades after the nuclear fallout.  I often needed to explain this property and asked an artist (Tish) in Montana to draw the figure above to cast a light on this property.  The “dancing clay” got popular and was an inspiration for the song “Party in the B-horizon”. Anne Stanton wrote the lyrics.  At one point this soil-jargon song states: “Come on down and dance with clay… before it goes away”.  Found the drawing recently and here it is. 
 
Powered by Create your own unique website with customizable templates.