Olafur Arnalds. Soil and environmental scientist
  • Moldin.net Ólafur Arnalds
  • Mold - Soils
    • Íslensk mold
    • The Icelandic soil
    • Jarðvegskort - Soil map of Iceland
  • Mold ert þú - Bók
    • Mold ert þú - kaflar
  • The Soils of Iceland
    • Chapters - Abstracts
  • OA Skrif - Publications
    • Books and monographs
    • Peer reviewed papers
    • Other publications, reports etc
  • Ástand lands - Land condition
    • Ástandsritið
    • Loftslag og mold - rit
    • Að lesa og lækna landið
    • Land literacy
  • Rof, sandar og ryk - Erosion / Aeolian / Dust
    • Jarðvegsrof á Íslandi
    • Soil Erosion in Iceland
    • Dust prediction / rykspá
    • Sandarnir
    • The Aeolian Environment
    • Birds and dust
    • Erosion and Aeolian References
  • Frost
    • Ísnálar
  • Náttúruvernd
    • Á móti framförum? (Þokan)
    • Auðkúluheiði - in memoriam
    • Skógartröll
    • Beit, ástand og loftslag
    • Hugsjónafólk og náttúra
    • Almenningar
    • Stúlkan í skóginum
    • Jarlhettur og beitin
    • Lúpína í eyðifjörðum
    • Landmannalaugar
  • Sauðfé og beit
    • Beit, ástand og loftslag
    • Ljósglæta í þoku sauðfjárstyrkja
    • Heildargreiðslur
    • Á röngunni
    • Beit og ástand lands
    • Staða sauðfjárframleiðslu
    • Beit - Afneitun vanda.
  • Lífið / The life
    • Soil poems
    • Geislavirkni og dansandi leir / Dancing clay
    • Egg og öld vistheimtar
  • Um ÓA - About OA
    • Um Ólaf Arnalds
    • CV
    • Ættfræðin - stutt
  • Peer reviewed papers

Íslensk mold

Picture
Bók um jarðvegsfræði, íslenska mold og náttúru er:
Mold ert þú - jarðvegur og íslensk náttúra (2023)
Sjá næsta flipa á þessari síðu.
​

Íslenskur jarðvegur er afar sérstakur á alþjóðlegan mælikvarða.  Jarðvegur gróinna svæða myndast í gjósku sem fellur til við áfok og í eldgosum.  Þessi efni eru basísk, þau veðrast afar hratt og það myndast eldfjallajörð (Andosol), einkennisjarðvegur hins eldvirka beltis jarðar.  Þetta er í eðli sínu mjög frjósöm jörð sem safnar mikið af lífrænum efnum, sé landið ekki ofnýtt.  Í jarðveginum myndast allófan og ferrihýdrít, afar sérstæðar leirsteindir með mikla efnavirkni og vatnsheldni. Áfok er mun meira en þekkist annars staðar og mikið af breytileika á milli jarðvegsflokka skýrist af magni áfoks og grunnvatnsstöðu.  Jarðvegur votlendisins er einnig eldfjallajörð að mestu (votjörð og svartjörð).  Lífræn mójörð (Histosol) finnst fjærst áfoksbeltunum (gosbeltunum).  Áhrif frosts eru mjög mikil.  

Jarðvegur auðnanna er afar sérstæður.  Hann skortir lífræn efni og yfirborðið er afar óstöðugt.  Sökum útbreiðslu auðna flokkast jarðvegur þeirra sem sérstakur flokkur, glerjörð (Vitrisol).  Á Íslandi eru stærstu sandauðnir heims sem gerðar eru af  gosefnum.  Auðnir hleypa ekki vatni niður undir yfirborðið  á vetrum en þorna fljótt á sumrin.  Jarðvegur auðna er þó afar misjafnar að gerð.

Lesa má um jarðvegsfokkana og jarðvegskort á þessari vefsíðu, hér eru einnig að finna heimildalista (íslenska og enska) og einnig er bent á bókina The Soils of Icleand

Proudly powered by Weebly