Olafur Arnalds - soil scientist - www.moldin.net
  • Moldin.net Ólafur Arnalds
  • Mold - Soils
    • Íslensk mold
    • Mold ert þú - Bók
    • The Icelandic soil
    • Jarðvegskort - Soil map of Iceland
  • The Soils of Iceland
    • Chapters - Abstracts
  • Ástand lands - Land condition
    • Ástandsritið
    • Loftslag og mold - rit
    • Að lesa og lækna landið
    • Land literacy
  • Rof, sandar og ryk - Erosion / Aeolian / Dust
    • Jarðvegsrof á Íslandi
    • Soil Erosion in Iceland
    • Dust prediction / rykspá
    • Sandarnir
    • The Aeolian Environment
    • Birds and dust
    • Erosion and Aeolian References
  • Nytjaland - AUI Farmland Database
    • About the database
    • Gróðurhula landsins
    • Nytjaland references
  • Frost
    • Ísnálar
  • Landnýting og ferðamál
    • Skógartröll
    • Beit, ástand og loftslag
    • Teigsskógur
    • Hugsjónafólk og náttúra
    • Almenningar
    • Stúlkan í skóginum
    • Jarlhettur og beitin
    • Lúpína í eyðifjörðum
    • Landmannalaugar
  • Sauðfé og beit
    • Beit, ástand og loftslag
    • Ljósglæta í þoku sauðfjárstyrkja
    • Heildargreiðslur
    • Á röngunni
    • Beit og ástand lands
    • Staða sauðfjárframleiðslu
    • Beit - Afneitun vanda.
  • Lífið / The life
    • Soil poems
    • Geislavirkni og dansandi leir / Dancing clay
    • Egg og öld vistheimtar
  • OA Skrif - Publications
    • Books and peer reviewed papers
    • Other publications, reports etc
  • Um ÓA - About OA
    • CV
    • Ættfræðin - stutt

MOLDIN - THE SOIL

Ég er jarðvegsfræðingur og hef varið meiri hluta ævinnar við rannsóknir á jarðvegi og náttúru landsins.   Bókin Mold ert þú -  Jarðvegur og íslensk náttúra" (mars 2023) er yfirlit um jarðveg og náttúru landsins út frá sjónarhorni moldarinnar.  Bókin er 24 kaflar með ítarlegum heimildarlistum.  Bókin mun verða sett á netið 2024. „The Soils of Iceland“  á vegum Springer forlagsins (2015) færir fram  ítarlega heimildalista um jarðveg og náttúru landsins.  Meira um þessa bók undir þessari síðu. 

I am a soil scientist and I have dedicated much of my life to soil and nature research in Iceland.  I have tried to summarize this work and others in the book “The Soils of Iceland” which was  published by Springer.  It contains a wealth of references to Icelandic soils and nature.  More about the book under this page.

Moldin:  Moldin er hin myrka en lifandi veröld sem er órjúfanlegur hluti vistkerfa á landi. Siðmenningin á sér rætur í sáðsléttunni, hugtakið jarðvegur er í raun plógfarið. Moldin er síbreytileg og gríðarlega fjölbreytt auðlind, allt frá frerajörð heimskautanna til hinna gömlu moldar hitabeltislandanna. Moldin þróast smám saman og með tímanum tekur hún á sig margvíslegar myndir eftir því hvernig umhverfið móta hana. Lífríkið, hitastig, úrkoma,landslag, jarðfræði, móðurefni og aldur eru meðal þátta sem ráða myndun og eiginleikum jarðvegs. Það má líkja yfirborði jarðar við risavaxna efna-verksmiðju, þar sem smám saman gengur á upprunalegu bergefnin, uppleyst efni skolast út með regnvatni, en sífellt safnast fyrir meira af leir í moldinni. Lífverur eru miðlægar í verksmiðjunni, verkamenn sem stuðla að sundrun bergefna og keyra áfram næringarhringrásina (úr „Að lesa og lækna landið“).
Picture
Proudly powered by Weebly