
Við kortlöguðum jarrðvegsrof á Íslandi á árunum 1991-1997. Niðurstöðurnar voru birtar í bókinni "Jarðvegsrof á Íslandi". Verkefnið fól einnig í sér flokkun og þróun mælikvarða á virkni rofsins. Kortlagningin fór fram í mælikvarðanum 1:100 000 og úr varða viðamikill gagnabanki og þekking á jarðvegsrofi í landinu. Verkefnið fékk Umhverfisverðlaun Norðurlanda árið 1998. Gagnagrunnurinn er jafnramt viðamesti gagnagrunnurinn fyrir yfirborð auðna í landinu.