Mold ert þú - jarðvegur og íslensk náttúra. (2023) Útgefandi: Iðnú. Um 540 bls. Köflunum má hlaða niður á moldin.is Bókin er mjög ríkulega myndskreytt - enda í raun ekki hægt að skýra út fyrirbrigði náttúrunnar - moldina, yfirborðsferla og mótun lands, ástand landsins o.s.frv. án mynda.