Olafur Arnalds. Soil and environmental scientist
  • Moldin.net Ólafur Arnalds
  • Mold - Soils
    • Íslensk mold
    • The Icelandic soil
    • Jarðvegskort - Soil map of Iceland
  • Mold ert þú - Bók
    • Mold ert þú - kaflar
  • The Soils of Iceland
    • Chapters - Abstracts
  • To Read the Land
  • OA Skrif - Publications
    • Books and monographs
    • Peer reviewed papers
    • Other publications, reports etc
  • Ástand lands - Land condition
    • Ástandsritið
    • Loftslag og mold - rit
    • Að lesa og lækna landið
    • Land literacy
  • Rof, sandar og ryk - Erosion / Aeolian / Dust
    • Jarðvegsrof á Íslandi
    • Soil Erosion in Iceland
    • Dust prediction / rykspá
    • Sandarnir
    • The Aeolian Environment
    • Birds and dust
    • Erosion and Aeolian References
  • Frost
    • Ísnálar
  • Náttúruvernd
    • Á móti framförum? (Þokan)
    • Auðkúluheiði - in memoriam
    • Skógartröll
    • Beit, ástand og loftslag
    • Hugsjónafólk og náttúra
    • Almenningar
    • Stúlkan í skóginum
    • Jarlhettur og beitin
    • Lúpína í eyðifjörðum
    • Landmannalaugar
  • Sauðfé og beit
    • Beit, ástand og loftslag
    • Ljósglæta í þoku sauðfjárstyrkja
    • Heildargreiðslur
    • Á röngunni
    • Beit og ástand lands
    • Staða sauðfjárframleiðslu
    • Beit - Afneitun vanda.
  • Lífið / The life
    • Soil poems
    • Geislavirkni og dansandi leir / Dancing clay
    • Egg og öld vistheimtar
  • Um ÓA - About OA
    • Um Ólaf Arnalds
    • CV
    • Ættfræðin - stutt
  • Peer reviewed papers
Picture

Sandarnir 

Íslenska sandyfirborðið á vart sinn líka á jörðinni, dökkir sandar af mestu gerðir af basísku gjóskugleri.  Þeir eruyfir 20000 km2 (kort).  Yfirborðið er ákaflega óstöðugt og frá þeim berst áfok um landið allt.  Nokkur svæði framleiða mun meira áfok en önnur sandsvæði, svokölluð strókasvæði á borð við Dyngjusand, Mýrdalssand, Mælifellssand, Skeiðarársand og Hagavatnssvæðið.  Tíðni fokatburða og rykframleiðsla frá þessum svæðum telst á meðal þess mesta sem finnst á jörðinni.  Áfokið mótar náttúru landsins, m.a. jarðvegseiginleika og frjósemi vistkerfa og mögulega frumframleiðni í hafinu umhverfis landið.  Nýlegar rannsóknir sýna að árleg rykframleiðsla er á bilinu 30-40 milljón tonn, en 5-10 milljónir tonna berast á haf út, langar vegalengdir (>1000 km).  Sjá fleiri heimildir á þessari undirsíðu.
Proudly powered by Weebly