Olafur Arnalds - soil scientist - www.moldin.net
  • Moldin.net Ólafur Arnalds
  • Mold - Soils
    • Íslensk mold
    • The Icelandic soil
    • Jarðvegskort - Soil map of Iceland
    • Heimildir - References
  • The Soils of Iceland
    • Chapters - Abstracts
  • Ástand lands - Land condition
    • Ástandsritið
    • Loftslag og mold - rit
    • Að lesa og lækna landið
    • Land literacy
    • Heimildir - References
  • Rof, sandar og ryk - Erosion / Aeolian / Dust
    • Jarðvegsrof á Íslandi
    • Soil Erosion in Iceland
    • Dust prediction / rykspá
    • Sandarnir
    • The Aeolian Environment
    • Birds and dust
    • Erosion and Aeolian References
  • Nytjaland - AUI Farmland Database
    • About the database
    • Gróðurhula landsins
    • Nytjaland references
  • Frost
    • Ísnálar
  • Landnýting og ferðamál
    • Skógartröll
    • Beit, ástand og loftslag
    • Teigsskógur
    • Hugsjónafólk og náttúra
    • Almenningar
    • Stúlkan í skóginum
    • Jarlhettur og beitin
    • Lúpína í eyðifjörðum
    • Landmannalaugar
  • Sauðfé og beit
    • Beit, ástand og loftslag
    • Ljósglæta í þoku sauðfjárstyrkja
    • Heildargreiðslur
    • Á röngunni
    • Beit og ástand lands
    • Staða sauðfjárframleiðslu
    • Beit - Afneitun vanda.
  • Lífið / The life
    • Soil poems
    • Geislavirkni og dansandi leir / Dancing clay
    • Egg og öld vistheimtar
  • OA Skrif - Publications
    • Books and peer reviewed papers
    • Other publications, reports etc
  • Blogg - Blog
  • Um ÓA - About OA
    • CV
    • Ættfræðin - stutt

Stór og ágeng tré í náttúru Íslands

Miklar deilur hafa staðið um nýja „Skógræktaráætlun“ (2022) sem er stefnuyfirlýsing Skógræktarinnar til næstu ára.  Alvarlegur klofningur varð innan nefndarinnar sem mótaði áætlunina.  Fjöldi fagaðila, fagstofnanir, náttúruverndarsamtök og einkaaðilar mótmæltu þessari áætlun í kynningarferlinu (sjá heimasíður Skógræktarinnar og Matvælaráðuneytis).  Þeirra á meðal var ég.  Það er full ástæða fyrir náttúruverndarfólk að kynna sér þessa umræðu og áðurnefnd andmæli við áætlunina.  Andrés Arnalds hefur verið öflugur andmælandi þessarar áætlunar og skrifaði grein í Sumarhús og garðurinn ásamt Ólöfu Arnalds, sem nefnist „​​Ágengu tröllin í skóginum“.
Powered by Create your own unique website with customizable templates.